Kórsöngvaranámskeið

KÓRSÖNGVARANÁMSKEIÐ

Námskeið

7 vikna söngnámskeið, fyrir kórsöngvara til að styrkja sig í söng, nótnalestri og samhljómi. Námskeiðið er skemmtilegt og gefandi tómstundanám – mjög góð þjálfun fyrir kórfólk og góður undirbúningur fyrir þá sem hyggja á frekara söngnám

Námskeið 3 hefst mánudaginn 11. janúar 2021

Námskeið 4 hefst mánudaginn 1. mars 2021

 

Námskeiðsgjald:

 • Byrjendanámskeið: kr. 56.000
 • Framhaldsnámskeið    kr. 49.000

Námsgögn innifalin: Söngbók og tónfræði / nótnalestursbók

 • Landssamband blandaðra kóra niðurgreiðir námskeiðisgjald fyrir félaga í aðildarkórum LBK um 7.000 kr.
 • Margir geta einnig fengið styrk frá stéttarfélagi sínu.

Nánari upplýsingar og innritun

e-mail: songskolinn@songskolinn.is

Kennslustundir á viku

 • Söngtækni / Túlkun: 30 mín einkatímar með söngkennara
 • Tónfræði og nótnalestur: 45 mín hóptímar, mánudaga-Byrjendur kl. 18:00, Framhald kl. 17:15
 • Söngtúlkun / Framkoma: hóptími í 5. viku og 7. viku, fimmtudaga kl. 16:30
 • Einsöngur og/eða samsöngur og túlkun með píanóleikara og söngkennara
 • Uppskera / Tónleikar:  Fimmtudag kl. 16:30 í 7. viku námskeiðs þá eru lokatónleikar
 • Námskeiðum lýkur með söngumsöng og tónleikum
 • Námskeiðsnemendur koma fram einir eða í hóp

Margir af okkar reyndustu söngkennurum og söngvurum þessa lands kenna á námskeiðinu s.s.

Egill Árni Pálsson / Garðar Thór Cortes / Harpa Harðardóttir / Íris Erlingsdóttir / Kristín R. Sigurðardóttir / Ólöf Kolbrún Harðardóttir / Sibylle Köll / Signý Sæmundsdóttir / Sigríður Ósk Kristjánsdóttir / og Viðar Gunnarsson

 

Smellið hér til þess að sækja um

Söngskólinn í Reykjavík

Sími: 552-7366

Skólasetning verður 25. ágúst kl. 18:00. - Kennsla hefst skv. stundaskrá 30. ágúst