Framhaldsprófstónleikar

1000 818 Söngskólinn í Reykjavík

Nú er komið að Arnhildi Valgarsdóttur að stíga á svið og hefja upp raust sína. Arnhildur lauk Framhaldsprófi nú í vor og hluti af prófinu er halda tónleika. Tónleikarnir verða í Fella- og Hólakirkju þ. 25. maí kl. 16:00 Undirleik sér Sigurður Helgi Oddson um. Einnig kemur Einar Clausen fram sem gestur á tónleikunum.

Vorpróf hefjast innan skamms: Píanóprófin eru á dagskrá þ. 5. maí. Söngpróf og umsagnir hefjast þ. 10. maí og standa í nokkra daga.