Innritun hafin fyrir vorönn

1000 425 Söngskólinn í Reykjavík

Athygli er vakin á því að innritun er hafin fyrir vorönn Söngskólans.  Allir sem vilja læra að syngja eða langar til að fá frekari upplýsingar eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu skólans

Skrifstofan opnar miðvikudaginn 4. ágúst. - Skólasetning verður 25. ágúst kl. 18:00.