Masterclass

960 720 Söngskólinn í Reykjavík

Andri Björn Róbertson bass-barytón hefur verið með okkur í óperudeildinni og leiðbeint nemendum okkar. Andri Björn er hér á landi til þess að taka upp plötu. Við erum honum þakklát fyrir að gefa sér tíma til þessa. Hólmfríður Sigurðardóttir situr við flygilinn.

Skólasetning verður 25. ágúst kl. 18:00. - Kennsla hefst skv. stundaskrá 30. ágúst