Nemendatónleikar þ. 3. mars nk.

1678 2279 Söngskólinn í Reykjavík

Hér koma fram nemendur Signýjar og Þóru Fríðu Sæmundsdætra. Tónleikarnir fara fram í Aðventkikjunni við Ingólfsstræi þ. 3. mars kl. 18:00

Vorpróf hefjast innan skamms: Píanóprófin eru á dagskrá þ. 5. maí. Söngpróf og umsagnir hefjast þ. 10. maí og standa í nokkra daga.