Nemendatónleikum frestað

784 295 Söngskólinn í Reykjavík

Vegna mikilla veikinda verðum við að fresta nemendatónleikunum sem áttu að vera þ. 6. febrúar. Auglýst verður síðar hvenær við getum sett þessa tónleika aftur á dagsskrá.

Skrifstofan opnar miðvikudaginn 4. ágúst. - Skólasetning verður 25. ágúst kl. 18:00.