STAÐUR & STUND

21. ágúst, 2018

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir hefur bæst í hóp söngkennara við Söngskólann í Reykjavík!

Hún er mörgum kunn fyrir frábæra frammistöðu á söngsviðinu, en hún syngur reglulega í óperum, óratoríum og á ljóðatónleikum hérlendis og erlendis. Fyrr á árinu var Sigríður Ósk tilnefnd til Íslensku Tónlistarverðlaunanna fyrir kúnspásutónleika Íslensku óperunnar ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara.

Sigríði Ósk er með heimasíðu: www.sigridurosk.com

Við bjóðum Sigríði hjartanlega velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins með henni í vetur og á komandi árum.

 

21. ágúst, 2018

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir hefur bæst í hóp söngkennara við Söngskólann í Reykjavík! Hún er mörgum kunn fyrir frábæra frammistöðu á söngsviðinu, en hún syngur reglulega í óperum, óratoríum og á ljóðatónleikum hérlendis og erlendis. Fyrr á árinu var Sigríður Ósk tilnefnd til Íslensku Tónlistarverðlaunanna fyrir kúnspásutónleika Íslensku óperunnar ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. Sigríði Ósk er með heimasíðu: www.sigridurosk.com Við bjóðum Sigríði hjartanlega velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins með henni í vetur og á komandi árum.  
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING