Skólaárið 2019 – 2020

1200 1265 Söngskólinn í Reykjavík

Eins og áður hefur komið fram þá fara fram inntökupróf í Söngskólann þessa dagana fyrir næsta skólaár. Einnig er gaman að skýra frá því að sú nýbreytni verður í starfi skólans að boðið verður uppá Galakvöld. Nemendur munu koma fram á búningatengdum tónleikum – Mjög spennandi verkefni.

Fiðlarinn á þakinu

er næsta verkefni Nemendaóperu skólans. Nemendur allra deilda skólans munu taka þátt í sýningunni. – Líka mjög spennandi verkefni

Skrifstofan opnar miðvikudaginn 4. ágúst. - Skólasetning verður 25. ágúst kl. 18:00.