Þematónleikar opinnar grunndeildar

1772 945 Söngskólinn í Reykjavík

Nemendur Grunndeildar Söngskólans syngja á tónleikum sem verða í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti . Efnisskráin er fjölbreytt og frjálsleg og eru 13. nemendur sem koma fram auk gestasöngvara. Nú getum við aðeins tekið á móti gestum á tónleikunum og er það ánægjulegt.

Tónleikar þessir eru í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti 22. mars kl. 18:00
Góða skemmtun

Skrifstofan opnar miðvikudaginn 4. ágúst. - Skólasetning verður 25. ágúst kl. 18:00.