Tónleikar Grunndeildar

2560 1774 Söngskólinn í Reykjavík

Miðvikudaginn 20. nóvember kl. 18:00 er komið að nemendum Grunndeildar að syngja á tónleikum í húsakynnum skólans.  Á efnisskránni verða íslensk og erlend þjóðlög.

Skólasetning verður 25. ágúst kl. 18:00. - Kennsla hefst skv. stundaskrá 30. ágúst