Skólaáætlun 2021 - 2022

ÁGÚST 2021

ÁGÚST 2021

Mið. 4. Skrifstofa skólans opnuð – opin daglega 10.00 – 16.00

Mið. 18. – 20.  Mögulegur starfsdagur kennara

Fös. 20. Starfsdagur allra tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu – Söngkennarar mæta í Söngskólanum í Reykjavík

Mán. 23. – þri. 25. Starfsdagar kennara hefjast, undirbúningur, inntökupróf kl. 14:00, viðtalstímar, kynning stundaskrár, niðurröðun einkatíma

Mið. 25. Skólasetning kl. 18:00

Fim. 26. Nemendaviðtöl

Fös. 27. Nemendaviðtöl

Mán. 30. Fyrsti kennsludagur samkv. stundaskrá

Mán. 30 Grunndeild Masterclass – Frjálst verkefnaval – Sibyll Urbancic leiðir tímann

Þri. 31. Ljóða- og aríudeild Masterclass – Frjálst verkefnaval – Sibyll Urbancic leiðir tímann

Þri. 31. Miðdeild Masterclass – Frjálst verkefnaval – Sibyll Urbancic leiðir tímann

SEPTEMBER 2021

Föst. 3. Kennarafundur / deildarfundur

Lau. 4 – 5. Feldenkrais námskeið í Söngskólanum í Reykjavík – Sibyl Urbancic

Mán. 6. 7-vikna Söngnámskeið I hefst – lýkur 22. okt.

Mán. 6. Grunndeild – Sibyl Urbancic leiðir tímann

Þri. 7. Dagur læsis

Þri. 7. Ljóða- og aríudeild Masterclass Sibyll Urbancic leiðir tímann

Þri. 7. Miðdeild Masterclass – Sibyll Urbancic leiðir tímann

Föst. 10. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 13. Kynning á starfi Nemendaóperudeildar 09:00

Mán. 13 Grunndeild Masterclass

Þri. 14. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 14. Miðdeild Masterclass

Fim. 16. Dagur íslenskrar náttúru

Fim. 16. Kórstjórn kl. 10:00-11:00

Föst. 17. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 20. Grunndeild Masterclass

Þri. 21. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 21. Miðdeild Masterclass

Fim. 23. Námskeið I – Undirleikur kl. 16:30

Föst. 24. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 27. Grunndeild Masterclass

Þri. 28. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 28. Miðdeild Masterclass

OKTÓBER 2021

Fös. 1. Kennarafundur / deildarfundur

Mán. 4. Grunndeild Masterclass

Þri. 5. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 5. Miðdeild Masterclass

Fim. 7.  Námskeið I – Undirleikur kl. 16:30

Fös. 8. Kennarafundur / Deildafundur 11:00

Fös. 8 – 10 Haustþing STS í Borgarnesi

Mán. 11. Grunndeild Masterclass

Þri. 12. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 12. Miðdeild Masterclass

Fös. 15. Kennarafundir / Deildafundir

Mán. 18. Grunndeild Masterclass

Þri. 19. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 19. Miðdeild Masterclass

Fim. 21. Námskeið I – Samsöngur kl. 16:30

Fös. 22. 7-vikna Söngnámskeiði I lýkur

Fös. 22. Kennarafundir / Deildafundir

Sun. 24. Árlegur kirkjusöngsdagur Söngskólanema – Umsjón . Harpa Harðardóttir

nemendur koma fram í flestöllum kirkjum höfuðborgarsvæðisins

Mán. 25. 7-vikna Söngnámskeið II hefst – lýkur 10.des

Mán. 25. Grunndeild Masterclass

Þri. 26. Ljóða-og aríudeild undirbúningur í tilefni Dags íslenskrar tungu!

Þri. 26. Miðdeild Masterclass

Þri. 26. Tónfræðipróf 1. stig kl. 18:00

Fös. 29. Kennarafundur / Deildafundur 11:00

Sun. 31. Framhaldsprófstónleikar Írisar Sveinsdóttur í Aðventkirkjunni kl. 18:00

NÓVEMBER 2021

Mán. 1. Grunndeild Masterclass

Þri. 2. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 2. Miðdeild Masterclass

Fös. 5. Kennarafundur / Deildafundur

Sun. 7.  3 Sopranos kl. 20

Mán. 8. Baráttudagur gegn einelti

Mán. 8. Grunndeild Masterclass

Þri. 9. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 9. Miðdeild Masterclass

Þri. 9. Undirbúningur í ljóða og aríudeild vegna Dags íslenskrar tungu

Fim. 11. Námskeið II – Undirleikur kl. 16:30

Fös. 12. Kennarafundur / Deildafundur

Sun. 14. Framhaldsprófstónleikar í Langholtskirkju kl. 16:00 – Margrét Björk Daðadóttir

Sun. 14. Framhaldsprófstónleikar í Aðventkirkjunni kl. 19:30 – Ellert Blær, Guðrún Margrét og Ragnhildur Jóhanna.

Mán. Prófavika 15. – 19. Öll stig

Mán. 15. Grunndeild Masterclass

Þri. 16. Dagur íslenskrar tungu – Íslensk tónlist í hávegum höfð

Þri. 16. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 16. Miðdeild Masterclass

Mið.17. Íslenskir tangóar – Tónleikar Aríu – og óperudeildar – Í sal Söngskólans í Reykjavík kl. 18:00

Fös. 19. Kennarafundur / Deildafundur

Lau. 20. Dagur mannréttinda barna

Mán. 22. Grunndeild Masterclass

Mán. 22. Þematónleikar Grunndeildar (íslensk. og erlend lög) kl. 18:00

Þri. 23. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 23 . Miðdeild Masterclass

Mið. 24. Þematónleikar Opinnar Miðdeildar kl. 18:00

Fim. 25. Námskeið 2 – Undirleikur 16.30

Fös. 26. Kennarafundur / Deildafundur

Sun. 28. Fyrsti í Aðventu

Mán. 29. Grunndeild Masterclass

Þri. 30. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 30. Miðdeild Masterclass

Þri. 30. Tónfræðipróf IV. stig kl. 18:00

DESEMBER 2021

Mið. 1. Fullveldisdagurinn

Mið. 1. Sungið undir Hlyni 17:30

Mán. 6. Grunndeild Masterclass

Þri. 7. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 7. Miðdeild Masterclass

Mið. 8. Sungið undir Hlyni 17:30

Mið. 8. Tónfræðipróf   1., 2., 3., 4., 5. stig  Kl. 18:30

Mið. 8. Tónleikar Ungdeildar kl. 18:00

Fim. 9. Námskeið II – Samsöngur kl. 16:30

Fös. 10. 7-vikna Söngnámskeiði II lýkur

Mán. 13. Grunndeild Masterclass

Þri. 14. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 14. Miðdeild Masterclass

Þri. 14. Tónfræðipróf II. stig kl. 18:00

Mið. 15 Sungið undir Hlyni kl. 17:30

Mið. 15. “Litlu jólin” Jólakvöld Söngskólans með tónleikaívafi

Fös. 17. Síðasti kennsludagur fyrir jól

Mán. 20. Jólafrí hefst – Kennsla hefst aftur þ. 3. jan.

JANÚAR 2022

Mán. 3.  Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí skv. Stundaskrá

Mán. 3. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 4. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 4. Opin Miðdeild Masterclass

Fim. 6. Þrettándinn

Fös. 7. Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 10. Nýtt 7-vikna Söngnámskeið III hefst – Lýkur 25. Febrúar

Mán. 10. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 11. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 11. Opin Miðdeild Masterclass

Fös. 14. Kennarafundur / Deildarfundir

Mán. 17. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 18. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 18. Opin Miðdeild Masterclass

Mið.  19. Nemendatónleikar

Fös. 21. Bóndadagur – Kennarafundur / Deildarfundur

Mán. 24. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 25. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 25. Opin Miðdeild Masterclass

Mið.  26. Nemendatónleikar

Fim. 27. Námskeið III – Undirleikur kl. 16:30

Fös. 28. Kennarafundur / Deildarfundir

Mán. 31. Opin Grunndeild Masterclass

FEBRÚAR 2022

Þri. 1. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 1. Opin Miðdeild Masterclass

Mið.  2. Nemendatónleikar kl. 18:00 –

Fös. 4. Þorrablót Magnúsar, fyrrverandi kennarar og núverandi, ásamt mökum

Mán. 7. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 8. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 8. Opin Miðdeild Masterclass

Mið.  9. Nemendatónleikar kl. 18:00

Fim. 10. Námskeið 3 – Undirleikur kl. 16:30

Fös. 11. Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 14. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 15. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 15. Opin Miðdeild Masterclass

Mið. 16. Nemendatónleikar kl. 18:00

Fös. 18. Kennarafundur / Deildafundur

Sun. 20. Konudagur

Mán. 21. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 22. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 22. Opin Miðdeild Masterclass

Mið. 23. Nemendatónleikar kl. 18:00

Fim. 24. Námskeið 3 – Samsöngur kl. 16:30

Fös. 25. 7-vikna Söngnámskeiði III lýkur

Fös. 25. Kennarafundir / Deildafundur

Sun. 27. Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík

Mán. 28. Bolludagur – Kennsla

Mán. 28. Nýtt 7-vikna Söngnámskeið  hefst og lýkur 29. Apríl

Mán. 28. Opin Grunndeild Masterclass

Mars 2022

Þri. 1. Sprengidagur – Kennsla

Þri. 1. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 1. Opin Miðdeild Masterclass

Mið. 2. Öskudagur – Kennsla

Mið. 2. Próf: Alþjóðleg próf ABRSM: Tónfræði 5.stig og Hljómfræði 8.stig

Mið. 2. Nemendatónleikar –  kl. 18:00

Fös. 4. Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 7. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 8. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 8. Opin Miðdeild Masterclass

Mið. 9. Nemendatónleikar –  kl. 18:00

Fös. 11. Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 14. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 15. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 15. Opin Miðdeild Masterclass

Þri. 15. Tónfræðipróf III. stig kl. 18:00

Mið. 16. Nemendatónleikar kl. 18:00

Fim. 17. Námskeið IV – Undirleikur 16:30

Fös. 18. Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 21. Opin Grunndeild Masterclass

Mán. 21. Þematónleikar Grunndeildar Kl. 18:00

Þri. 22. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 22. Opin Miðdeild Masterclass

Mið. 23. Tónleikar Óperudeildar skólans kl. 18:00

Fös. 25. Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 28. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 29. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 29. Opin Miðdeild Masterclass

Fim. 31. Námskeið IV – Undirleikur kl. 16:30

APRÍL 2022

Fös. 1.  Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 4. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 5. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 5. Opin Miðdeild Masterclass

Mið. 6 Miðdeildartónleikar

Fös. 8. Fös. 18. Kennarafundur / Deildafundur

Fös. 8. Síðasti kvennsludagur fyrir páska

Sun 10. Pálmasunnudagur apríl

Mán. 11. Páskafrí hefst apríl

Mið. 20. Kennsla hefst að nýju að loknu páskafríi

Mið 20. Þematónleikar Miðdeildar kl. 18:00 – Vor og sumarlög,  þvert á stíla

Fim. 21. Sumardagurinn fyrsti

Fös. 22. Kennarafundur / Deildafundur

Mán. 25. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 26. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 26. Opin Miðdeild Masterclass

Þri. 26. Öll próf í tónfræði kl. 18:30

Mið. 27. Ungdeildar tónleikar

Fim. 28. Námskeið 4 – Samöngur kl. 16:30

Fös. 29. Námskeiði 4 lýkur

Fös. 29. Kennarafundur / Deildafundur

MAÍ 2022

Mán. 2. Opin Grunndeild Masterclass

Þri. 3. Ljóða og aríudeild Masterclass

Þri. 3. Opin Miðdeild Masterclass

Mið. 4. Próf í píanóleik

Fim. 5. – 6. Vorpróf – Unglingadeild

Fim 5. Próf í tónlistarsögu kl. 16:30

Fös. 6. Síðasti kennsludagur vetrarins?

Mán. 09.,10. og 11.,?  Söngpróf/tónheyrn I.-V. stig: Stigspróf og Umsagnir: Grunn og Miðdeild

Fös. 13. Próf í hljómfræði – 6. og 7. stig kl. 13:00

Mið. 25. Inntökupróf fyrir skólaárið 2022 – 2023

Fim 26. Uppstigningardagur

Skólaslit eru áætluð miðvikudaginn. þ. 18. maí.

Sun. 5.júní Hvítasunnudagur

Mán. 6. júní Annar í Hvítasunnu

Ódags. Inntökupróf fyrir skólaárið 2022 – 2023 í ágúst

JÚNÍ 2022