Söngkennaranám

Áður en nemandi hefur nám í söngkennslu þarf hann að ljúka 8. stigi í söng

 

1. ár Fyrrihlutapróf í söngkennslu

ABRSMdip / Certificate of higher education

 

2. ár Söngkennarapróf

LRSM / Bachelor degree with honours

Skrifstofan opnar miðvikudaginn 4. ágúst. - Skólasetning verður 25. ágúst kl. 18:00.